Fjölmiðlar ytra hafa logað núna síðustu daga vegna nýjustu frétta af fjölskyldu Jessicu Simpson. Samkvæmt nánum vinum fjölskyldunnar er faðir Jessicu, en hann er einnig umboðsmaður hennar, Joe Simpson kominn útúr skápnum.

Móðir hennar, Tina, sótti um skilnað seint í september og nú á Joe víst í ástarsambandi við rúmlega tvítugan mann, en sjálfur er hann 54 ára. Í skilnaðarpappírunum kom fram að skilnaður væri vegna ólíkra skoðanna og hagsmunaárekstra.

 

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here