Flestar fyrirsæturnar í fötum

Það er eftirvænting sem fylgir því á hverju ári að Pirelli dagatalið komi út. Það hefur verið til í 50 ár og konur eins og Kate Moss, Joan Smalls, Christy Turlington, Naomi Campbell og Lara Stones hafa fækkað fötum fyrir dagatalið.

Erfitt mun að koma höndum yfir sjálft Pirelli dagatalið, ef þá ekki nær ógerlegt, en enginn veit hverjir eða hversu margir fá dagatalið að gjöf á hverju ári.

Sjá einnig: Pirelli: Svona lítur SEXÍ út árið 2015

Dagatalið fyrir árið 2016 verður aðeins frábrugðið þeim sem áður hefur komið en konurnar verða flestar í fötum og ekki í kynþokkaföllum stellingum.

Það er athyglisverð blanda af konum í þessu dagatali, allt frá íþróttastjörnum til Hollywood-stjarna. Ljósmyndarinn sem tók myndirnar fyrir dagatalið er Annie Lebowitz.

Hér fyrir neðan má sjá myndirnar úr dagatalinu fyrir árið 2016, hvernig lýst þér á?

Janúar, Natalia Vodianova

The-New-2016-Pirelli-Calendar-2

Febrúar, Kathleen Kennedy

The-New-2016-Pirelli-Calendar-3

Mars, Agnes Gund, t.h og Sadie Rain Hope-Gund

The-New-2016-Pirelli-Calendar-4

Sjá einnig: Latex, lífstykki og leður: Pirelli 2015 óður til 50 Grárra Skugga

Apríl, Serena Williams

The-New-2016-Pirelli-Calendar-5

Maí, Fran Lebowitz

The-New-2016-Pirelli-Calendar-6

Júní, Mellody Hobson

The-New-2016-Pirelli-Calendar-7

Sjá einnig: Logandi heitt lag úr kvikmyndinni 50 Shades of Grey

Júlí, Ava Duvernay

The-New-2016-Pirelli-Calendar-8

Ágúst, Tavi Gevinson

The-New-2016-Pirelli-Calendar-9

September, Shirin Neshat

The-New-2016-Pirelli-Calendar-10

Október, Yoko Ono

The-New-2016-Pirelli-Calendar-11

Nóvember, Patti Smith

The-New-2016-Pirelli-Calendar-12

Desember, Amy Schumer

The-New-2016-Pirelli-Calendar-13

 

SHARE