Fróðlegt um fæðingarferlið – Myndband

Baby Center gerir myndbönd um meðgöngu, fæðingu og börn en eru þau einstaklega vel gerð og fróðleg.
Allt er skýrt vel út og auðvelt að skilja, ég mæli með að ófrískir foreldrar horfi á myndböndin en það eru t.d myndbönd fyrir vikurnar sem líða á meðgönguna og hvað er að þroskast og gerast hjá ófæddu barni.
Hér er myndband sem sýnir fæðingaferlið.

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”dOcnis42Cpk”]

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here