
Raunveruleikastjarnan Kylie Jenner á fjórar eldri systur sem hún virðist líta mikið upp til. Kim, Kourtney og Khloe hafa verið duglegar að nota svokallað mittisbelti sem á að minnka mittismálið og núna hefur hin unga Kylie slegist í hópinn. En Kylie birti mynd af sér á Instagram með beltið um sig miðja – eins og systurnar hafa allar verið duglegar að gera.
Sjá einnig: Kim Kardashian einstaklega glæsileg með ljósa lokka og gyllt mittisbelti