Gerir allt eins og stóru systur sínar

Raunveruleikastjarnan Kylie Jenner á fjórar eldri systur sem hún virðist líta mikið upp til. Kim, Kourtney og Khloe hafa verið duglegar að nota svokallað mittisbelti sem á að minnka mittismálið og núna hefur hin unga Kylie slegist í hópinn. En Kylie birti mynd af sér á Instagram með beltið um sig miðja – eins og systurnar hafa allar verið duglegar að gera.

Sjá einnig: Kim Kardashian einstaklega glæsileg með ljósa lokka og gyllt mittisbelti

2DC0B56400000578-3288329-image-a-11_1445755824098

2DC0C43700000578-3288329-image-a-24_1445756377307

2DC0B73B00000578-3288329-image-a-26_1445756389965

2DC0BA2E00000578-3288329-Still_a_fan_Kylie_first_tried_out_one_of_the_corsets_last_month_-a-23_1445756321761

2DC05B5800000578-3288329-image-a-9_1445755736685

SHARE