Hafmeyjukjóllinn er sjúklegur!

Við munum allar eftir kjólnum sem allir voru að tala um, sem virtist skipta um lit. Við sögðum ykkur líka frá þessum púðum sem margar konur eru að missa sig yfir. Nú er kominn kjóll úr þessu efni og hann er ENN flottari en púðinn. Hver myndi ekki vilja klæðast þessu klikkaða efni?

Það er hægt að skrifa á hann

Kjóllinn er frá Vince Camuto og kostar tæplega 25 þúsund krónur.

 

SHARE