Hún byrjaði að fá bólur um tvítugt

Nicole Herbig var orðin 20 ára þegar hún byrjaði að fá bólur. Hún er samt sem áður Instagram-stjarna og er með meira en 20 þúsund fylgjendur í dag. Hún leyfir þeim að fylgjast með sér í leit að lækningu við vandamálum sínum.

Sjá einnig: „Sumt fólk getur bara verið eins og eitur“

SHARE