Hún er stolt af því að kalla sig lifandi barbídúkku og hefur gengið svo langt að segja við eiginmann sinn að hún muni skilja við hann ef hann reynir að stoppa hana í markmiði sínu.

Sjá einnig: Mennska barbídúkkan geislandi glöð á stefnumóti

Kerry Miles (33) var orðin leið á því að vera venjuleg og óspennandi. Hún tók því málin í sínar hendur og byrjaði að láta breyta líkama sínum, svo hún myndi líta út eins og barbídúkka. Þegar hún var að alast upp var hún mjög leið vegna þess að henni var strítt fyrir að vera of venjuleg og óspennandi og hún hefur heitið því að láta það aldrei koma fyrir aftur.

Hún segir að fjölskylda hennar og vinir segja öll að hún hafi litið mun betur úr áður en hún lét breyta sér á þennan máta, en hún lætur ekki hugfallast.  Hún þarf að líða það að fólk kalli óyrðum á hana úti á götu, en hún lætur það ekki koma sér í uppnám. Kerry er afar sátt í sínu skinni og finnst hún sjálf vera afar falleg svona.

Ástin á barbídúkkunni hefur haldið henni við efnið, en þegar hún var ung átti hún mikið magn af barbídúkkum og stelpulegum leikföngum. Kerry byrjaði að klæða sig eins og Barbí árið 2010 og hefur ekki litið til baka síðan. Eiginmanni hennar er afar illa vð gervilega útlit hennar, en Kerry ætlar sér að fara í aðra brjóstaaðgerð bráðlega og láta laga á sér nefið og er alveg sama hvað honum finnst.

Sjá einnig: Stúlkan sem lítur út eins og barbídúkka – Segist lifa eingöngu á fljótandi fæði og vera frá öðrum hnetti

 

 

3A32B1A400000578-3919498-image-a-14_1478681818951

3A32B1AE00000578-3919498-image-a-15_1478683024458

3A32B1BE00000578-3919498-_I_feel_amazing_Kerry_says_she_is_finally_at_peace_with_her_appe-m-21_1478683281752

3A32B1CA00000578-3919498-image-a-4_1478681718173

3A32B1EB00000578-3919498-image-a-5_1478681729965

Áður en Kerry fór að eyða í fegrunaraðgerðir, var henni strítt fyrir að vera of venjuleg og óspennandi. Hún ákvað því að taka málin í sínar hendur og breyta sér í barbídúkku.

3A32B1F300000578-3919498-image-m-22_1478683477031

3A32B18E00000578-3919498-image-a-2_1478681707458

3A32B19200000578-3919498-image-m-19_1478683127177

Screen Shot 2016-11-13 at 11.56.37

SHARE