Þú þarft í raninni engin önnur hreinsiefni í skápinn þinn ef þú átt til edik. Edik eyðir vondum lyktum, þrífur erfiða bletti, gerir gler glansandi hreint og kemur í veg fyrir að kötturinn þinn haldi til þar sem þú vilt ekki, svo dæmi séu nefnd.

Sjá einnig: 16 leiðir til þess að nota eplaedik

 

 

SHARE