Þessi einfalda blanda einfaldar þér baðherbergisþrifin, ásamt því að spara þér pening. Það eina sem þú þarft er uppþvottalögur, volgt vatn, edik og tóma spreyflösku.

Sjá einnig: 6 sniðugar og skemmtilegar geymsluleiðir fyrir baðherbergið

Settu einn hluta uppþvottalög, einn hluta hitað edik og vatn. Blandaðu innihaldinu vel saman, en ekki hrista flöskuna. Spreyjaðu á óhreinindin inni á baði hjá þér og láttu stand í hálftíma áður en þú þurrkar, skrúbbar eða skolar yfirborðið.

 

https://www.youtube.com/watch?v=SLo_or7LOC0&ps=docs

SHARE