Hvernig á að þrífa skó?

Það er rosalega gaman að klæðast nýjum skóm! Held að við getum öll verið sammála um það. Þegar maður er í brakandi nýjum og hreinum strigaskóm er eiginlega alveg sama hverju maður klæðist við. Það er algjört aukaatriði þegar maður er í glænýjum skóm.

Það er svo þegar þeir verða skítugir sem ljóminn af þeim fer aðeins að dofna. Það er samt auðvelt að framlengja aðeins líftíma þeirra með því að þrífa þá og auðvitað er Clean My Space með ráð til að þrífa skó, hvort sem þeir eru úr leðri eða taui.

SHARE