Þau Ty Junemann og Ashley Idema trúlofuðu sig við hliðina á kastala Fríðu og dýrsins í Disneylandi. Þeim fannst því alveg kjörið að hafa Disneyþema í brúðkaupinu sínu.

Ashley föndraði skrautmun á miðju hvers borð og svo var ævintýra þema á hverju einasta borði.

Dawn Browne ljósmyndari tók myndirnar og sagði: „Þetta var góð leið til að láta gestina byrja að spjalla.“

 

SHARE