Nútímalegt íslenskt sumarhús hefur vakið víða athygli fyrir skemmtilega og fallega hönnun. Húsið hlaut verðlaun árið 2013 frá Society of British Interior Designers og í byrjun þessa mánaðar birtist grein um húsið á síðu The Wall Street Journal.

Screen Shot 2014-04-07 at 2.21.18 PM

 

Sagan á bakvið húsið er rakin í viðtalinu en ferlið frá því að hugmyndin á bakvið húsið varð til þangað til það tók á sig þessa mynd tók 10 ár.

Hér er hægt að skoða allar myndir af húsinu.

SHARE