James Franco og Seth Rogen með eigin útgáfu af lagi Kanye “Bound 2”

0

Sykurpúðarnir James Franco og Seth Rogen eru nú við tökur á myndinni “The Interview”.
Einhvern frítíma hafa þeir greinilega því að þeir tóku upp myndband við lag Kanye West “Bound 2″ þar sem kærasta Kanye,
Kim Kardashian á stórleik. Myndbandið er eins og myndband Kanye, ramma fyrir ramma.
Strákarnir segja að þeir hafi fundið sig tilneydda að taka upp myndband við uppáhalds lagið sitt.

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”nRckgn36lzY”]

Kim tvíttaði viðbrögð sín við myndbandinu í gær. Kanye á enn eftir að segja sína skoðun.

Kimtvít

 

 

 

 

 

SHARE