Samkvæmt fréttum á dv.is er Jóhannes Jónsson, sem í seinni tíð var alltaf kenndur við Bónus, látinn.
Jóhannes lést í nótt en hann hafði glímt við krabbamein í þrjú ár. Hann var 72 ára gamall.
Jóhannes stofnaði fyrstu Bónusverslunina árið 1989 í Breiðholti og stækkaði sú keðja hratt og örugglega.