Við hjá Hún.is erum komin í rosalega mikið jólaskap og ætlum að deila því með tryggum lesendum okkar. Við ætlum að gefa einn vinning á dag 1. des- 24. des og þeir verða sko ekki af verri endanum.
Þessa uppskrift fann ég á Facebook. Fyrir þá sem eru með sæta tönn en vilja hafa þetta í hollari kantinum.
Súkkulaðikaka
1 bolli ristaðar kókosflögur (skornar...