Jólakveðja frá mér til ykkar

Jólin eru dásamlegur tími að minnsta kosti fyrir flesta, ég vildi nýta tækifærið og senda ykkur kveðju kæru vinir.
Þakka ykkur fyrir þann tíma af þessu ári síðan að hun.is opnaði en stuðningurinn hefur verið framar öllum vonum.

Vona að þið njótið tímans yfir hátíðina og ekki gleyma að kíkja inná síðuna.


Ljósmyndari: Guðrún Hrönn
Gudrunhronn.is

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here