Kardashian-systurnar láta Caitlyn Jenner heyra það

Í nýjum myndbrotum úr þáttaröðinni um Caitlyn Jenner, I AM CAIT, má sjá þær systur, Kim og Khloe, ræða við Caitlyn um hversu ósáttar þær voru við það sem Caitlyn lét flakka í fyrsta viðtali sínu við tímaritið Vanity Fair.

Sjá einnig: Kris Jenner & Caitlyn Jenner ástúðlegar í afmælisfögnuði

150601132255-vanity-fair-caitlyn-jenner-780x439

Systurnar telja að Caitlyn hafi verið ósanngjörn gagnvart móður þeirra, Kris Jenner. Kim lætur Caitlyn heyra það:

Ég las auðvitað Vanity Fair og ég er ekki viss um að þú áttir þig á því hvað þú sagðir margt særandi.

SHARE