Karlmanni nauðgað af 4 mönnum fyrir utan Hörpu

Samkvæmt fréttum á DV leitaði ungur maður til neyðarmóttöku vegna nauðgunar um helgina og hafði honum verið nauðgað a 4 karlmönnum fyrir utan tónlistarhúsið Hörpu.

Björgvin Björgvinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn staðfestir í samtali við DV að lögreglan sé með nauðgunarmál til rannsóknar sem kom inn á borð til þeirra um helgina en vildi ekki staðfesta fjölda gerenda en segir að þolandi muni að öllum líkindum leggja fram kæru.

 

 

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here