Ef einhver tekur áhættu þegar kemur að klæðaburði þá er það vinkona okkar hún Kim Kardashian. Henni virðist standa nokkuð á sama um hvað öðrum finnst og er það eitthvað sem vel má taka til fyrirmyndar. Kim mætti ásamt eiginmanni sínum, Kanye West, í brúðkaup Steve Stoute um helgina og stal hún senunni að venju.
Kim stal senunni í afmælinu hennar Kylie
Kim klæddist svörtum síðkjól úr smiðju Valentino sem þótti nokkuð sérstakur.
Ef einhver getur borið það að klæðast skikkju þá er það Kimme.
Flott hjón.