Kim Kardashian klæddist skikkju í brúðkaupi og það VIRKAÐI

Ef einhver tekur áhættu þegar kemur að klæðaburði þá er það vinkona okkar hún Kim Kardashian. Henni virðist standa nokkuð á sama um hvað öðrum finnst og er það eitthvað sem vel má taka til fyrirmyndar. Kim mætti ásamt eiginmanni sínum, Kanye West, í brúðkaup Steve Stoute um helgina og stal hún senunni að venju.

Kim stal senunni í afmælinu hennar Kylie

Kim klæddist svörtum síðkjól úr smiðju Valentino sem þótti nokkuð sérstakur.

main.original.585x0

Ef einhver getur borið það að klæðast skikkju þá er það Kimme.

main.original.585x0 (1)

Flott hjón.

kim-kardashian-valentino-cape-back-gown-wedding-new-york-1024x1024

SHARE