Þegar Brianne Dow (24) komst að því að hún væri ófrísk sagði hún eiginmanni sínum ekki frá því strax. Hún setti á svið myndatöku með ljósmyndaranum Samantha Boos og sagði manninum sínum, Brandon, að þau hefðu unnið þessa myndatöku í leik.

 

Þau fóru í almenningsgarð og Samantha lét þau fá sína krítartöfluna hvort. „Ég sagði þeim að skrifa 3 orð um hvort annað sem þeim þykir lýsa þeim best,“ sagði Samantha.

pregnancy-announcement-surprise-photoshoot-brianne-dow-19

pregnancy-announcement-surprise-photoshoot-brianne-dow-17

Brianne skrifaði hinsvegar „Þú ert að verða pabbi“ á sína krítartöflu

pregnancy-announcement-surprise-photoshoot-brianne-dow-4

„Viðbrögð Brandon voru óborganleg þegar hann las á töfluna hennar Brianne.

pregnancy-announcement-surprise-photoshoot-brianne-dow-1

Hann gat ekki haldið aftur af tárunum

pregnancy-announcement-surprise-photoshoot-brianne-dow-15

Svo fallegt

pregnancy-announcement-surprise-photoshoot-brianne-dow-7

Þau eiga von á barni sínu í febrúar

pregnancy-announcement-surprise-photoshoot-brianne-dow-6

Það var erfitt fyrir Brianne að halda þessu leyndu en algjörlega þess virði

pregnancy-announcement-surprise-photoshoot-brianne-dow-21

Heimildir: Facebook og BoredPanda
SHARE