Konan hans er 40 árum yngri


Vince (74) og Lesley (34) eru gift og segjast vera sálufélagar, þrátt fyrir mikinn aldursmun. Lesley hefur tekið þátt í fegurðarsamkeppni en hún varð Ungfrú Pasadena árið 2016.

Sjá einnig: „Ég var 14 ára og þú vissir hvað þú varst að gera“

Vince er mjög efnaður maður og hefur Lesley verið kölluð „gullgrafari“ en hún segir það vera mjög fjarri sannleikanum.

SHARE