Kourtney Kardashian og Travis tilkynna kyn barnsins síns

Við sögðum ykkur frá því nýlega að Kourtney Kardashian og Travis Scott eiga von á sínu fyrsta barni saman. Kourtney tilkynnti óléttuna á tónleikum Blink 182 þar sem Travis er trommari sveitarinnar.

Nú er þau þó búin að tilkynna kyn barnsins sem Kourtney gengur með en hún birti myndband af þessum viðburði á Instagram.

Þau eiga von á strák og virðast ofurhamingjusöm með það eins og hvort annað.

SHARE