Blac Chyna (28) ætlar sér að reyna að fá fullt forræði yfir dóttur hennar og Rob Kardashian, Dream. Kris Jenner, móðir Rob, ætlar sér ekki að láta það viðgangast.

„Kris finnst það bara fyndið að Blac ætli sér að reyna að fá fullt forræði yfir Dream. Hún ætlar aldrei að láta það verða að veruleika,“ segir heimildarmaður RadarOnline. „Kris er orðin þreytt á öllu rifrildinu og þarf að vera „sáttasemjari“ milli Rob og Blac, en þau geta ekki komið sér saman um neitt sem kemur að foreldrahlutverkinu.

 

Sjá einnig: Rob Kardashian getur ekki sinnt dóttur sinni

Blac treystir ekki Rob fyrir að vera einn með dóttur þeirra og telur að sjálfskaðandi hegðun Rob geti lagt dóttur þeirra í hættu.

 

SHARE