Látinn einstaklingur fannst á Snæfellsnesi

Einstaklingur fannst látinn í kvöld á Snæfellsnesi, í umdæmi lögreglunnar á Akranesi.

Ekkert bendir þó til að sá hafi látist með vofeiflegum hætti samkvæmt upplýsingum á DV.is, lögreglan gaf þó engar upplýsingar að svo stöddu en staðfesti þó að ekki léki neinn grunur á neinu vafasömu.

 

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here