Láttu hugmyndaflugið ráða – Jólakort

Ég elska að föndra!
Ég skoða gjarnan video á netinu og fæ þar hugmyndir og nota það sem ég á til eða finn í búðum því vissulega er meira úrval í USA.
Rakst á þetta myndband sem sýnir gullfallegt kort sem einfalt er að gera.
Minni ykkur á koddana sem hægt er að fá í helstu föndurbúðum sem gefur lyftingu í myndirnar (3D).
Einnig er hægt að stifa servéttur og nota myndir úr þeim eða stafi!

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here