Lemon “Áheyrnarprufurnar” í fullum gangi

Sælkerasamloku og safastaðurinn Lemon sem mun opna á Suðurlandsbraut í Mars var með áheyrnarprufur í dag og minnti stemmingin á Idol Stjörnuleitina.

Verið er að gera staðinn klárann og eru framkvæmdir í fullum gangi en umsækjendur fengu sitt tækifæri til að kynna sig fyrir stjórnendum staðarins í dag.

Hún.is átti leið hjá og smellti myndum af nokkrum umsækjendum og “dómnefndinni” sem velur þá sem hreppa starfið.

 

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here