Frábær uppskrift frá Freistingum Thelmu.
Snilldin ein í morgunmat eða sem léttur og ferskur eftirréttur!
Innihald
1 dós grísk jógúrt
50 g tröllahafrar
7 msk hlynsíróp
1 tsk kanill
Bláber um...
Enn eitt hnossgætið frá uppáhalds matarbloggaranum mínum - henni Tinnu Björgu. Ég var næstum búin að sleikja tölvuskjáinn þegar ég rak augun í þessa dýrð. Hnetusmjör,...