Litla systir Miley Cyrus heldur „krípí“ afmæli

Litla systir Miley Cyrus hélt 16 ára afmælið sitt á dögunum. Þemað var auðvitað ekki venjulegt heldur var það fengið beint úr American Horror Story: Freak Show.

Sjá einnig: Bróðir Miley Cyrus er hulinn húðflúrum

Þarna mátti finna skeggjaða konu, fólk með humar í stað handa og auðvitað Twisty, morðóðan trúð.

 

Noah fékk Miley til að syngja afmælissönginn og eldri systir þeirra þeytti skífum.

 

 

SHARE