Madonna blindfull á tónleikum

Madonna heillaði suma og pirraði aðra þegar hún spilaði Louisville, en hún er á tónleikaferð sinni núna sem heitir Rebel Heart Tour.

Sjá einnig: Adele: Má ekki tvíta sjálf því hún var alltaf drukkin á Twitter

Madonna mætti 3 klukkutímum of seint á tónleikana og var að sögn sumra áhorfendanna „mjög full“ og aðrir sögðu að hún hafi verið „mjög full en fyndin.“

Ein kona sagði: „Madona er frábær listamaður en hún var algjör tík, talaði niður til fólks frá Kentucky og var að herma eftir hreimnum þeirra.“

 

Hér er hún að syngja eitt af sitt frægustu lögum Like a Virgin

Hér er hún að halda smá ræðu og segja frá því að hún sé full og segir „fuc*“ í öðru hverju orði.

SHARE