Það er árið 1999. Kvikmyndin Cruel Intentions kemur út. Unglingsstúlkur víða um heim sitja slefandi yfir Ryan nokkrum Phillippe. Kynþokkinn. Krullaða hárið. Nammi, namm. Það hefur þó ekki farið neitt svakalega mikið fyrir honum síðustu 16 árin eða svo. En maður lifandi – hann er alveg jafn sætur og hann var þá.
Sjá einnig: Dóttir Reese Witherspoon er ótrúlega lík mömmu sinni
Þessa dagana er hinn fertugi Ryan í sumarfríi ásamt rúmlega tvítugri kærustu sinni.