Já þið lásuð rétt, það eru komin sérstök naglalökk fyrir hunda og til er eins litur fyrir eiganda hundsins.
Kostur hefur hafið sölu á þessum naglalökkum og segja þeir það tilvalið fyrir fyrir sumarið.
Eflaust skiptar skoðanir á því að naglalakka hundinn sinn, hljómar furðulega en eflaust til eitthvað vitlausara?
Hvað finnst ykkur?