Þessar fyrirsætur vilja koma boðskap til skila til allra ungra stelpna þarna úti. Það er enginn fullkominn í útliti. Það þarf að hafa fyrir því að líta svona út og það tekur herlið fólks að gera fyrirsætur tilbúnar fyrir hvort heldur sem er tískusýning eða bara myndataka.

Sjá einnig: Löngu áður en þau urðu fræg – Kannast þú við fólkið á myndunum?

SHARE