Ólétta konan mín í GIF myndum

Eiginkona Jeffrey Bausch var gengin 3 mánuði á leið þegar hún fór að hafa áhyggjur af móðurhlutverkinu. Pabbann, Jeff langaði að gera eitthvað fyndið og skemmtilegt fyrir hana svo hann byrjaði að búa til GIF myndir þar sem hann lýsti ýmsum hlutum á meðgöngunni. 6 mánuðum síðar fæddist sonur þeirra og móðirin er ekki sú eina sem hlegið hefur að uppátæki hans. Það eu eflaust margir sem kannast við þetta og eru annaðhvort í svipaðri aðstöðu núna eða muna eftir þessum tíma.

Kíktu hér á nokkrar skemmtilegar GIF myndir sem pabbinn bjó til.

Ég að tala um að karlmenn geti fengið samúðarverki með óléttu konunni sinni. Viðbrögð konunnar minnar:

Ég að reyna að fá mér bjór fyrir framan óléttu konuna mína. Það sem hún sér:

Þegar ólétta konan mín fer fram úr 15 sinnum á nóttunni til að pissa, þegar hún loksins sofnar og ég þarf að fara á klósettið, þegar ég stend upp er hún svona:

Þegar óléttu konuna mína langar í eitthvað að borða og ég sting upp á að hún fái sér ávöxt:

Þegar óléttu konunni minni er ekki óglatt í nokkra tíma eða með verki er hún svona:

Þegar ólétta konan mín er of þreytt til að fara út en vill samt endilega fara vegna þess að annars finnst henni hún vera löt, er hún svona:

Þegar við förum út með öðru óléttu pari og konurnar okkar segja okkur að við getum alveg fengið okkur í glas, þær muni keyra heim, erum við bara:

Þegar konan mín er með piparmyntu cravings og nær sér í þannig á leiðinni heim og ég kem heim og það er ein eftir og ég ætla að fá mér, er hún bara:

Þegar við heyrum hjartslátt barnsins og læknirinn segir okkur að allt sé í lagi eftir að konan mín hefur haft áhyggjur í viku, hún hélt að eitthvað væri að en ég sagði henni alltaf að það væri ekki rétt, þá er ég bara:

Þegar ólétta konan mín segir mér að hún hafi hlegið svo mikið að hún hafi pissað smá á sig er ég bara:

Þegar óléttu konunni minni finnst ég taka of mikið pláss í rúminu er hún bara:

Þegar við erum að fara í sónar:

Þegar tvær óléttar konur skiptast á barnanöfnum er ég bara:

Í hvert skipti sem einhver spyr hvort við viljum að þetta sé strákur eða stelpa, bara til að rugla þann sem spyr erum við bara:

Þegar við erum í dótabúð og ég ýti á einhvern takka og það heyrist út um alla búðina, nóg til að vekja athygli konunnar minnar hinum megin í búðinni er ég bara:

Þegar konan mín nálgast þriðja hluta meðgöngunnar og ég spyr hvernig henni líður er hún bara:

Þegar ókunnugt fólk labbar upp að okkur og byrjar að tala um og snerta bumbuna á konunni minni er hún bara:

Þegar ég reyni að kúra með óléttu konunni minni en henni líður illa og vill ekki að neinn sé að snerta hana er þetta svona:

Þegar konan mín notar “ég get ekki gert þetta, ég er að búa til líf hérna megin” afsökunina er ég bara:

Þegar ég hóta að borða afganginn af eftirrétti óléttu konunnar minnar er hún bara:

Þegar barnið sparkar ótrúlega mikið, það mikið að ég get séð það hreyfast langar leiðir. Ímynda ég mér að inn í maganum á konunni minni sé þetta að gerast:

Þegar ég kem heim til óléttu konunnar minnar sem lítur út fyrir að vera dauðþreytt, liggjandi á sófanum og ég spyr hana hvort hún hafi náð að klára allt á “to do” listanum sínum er hún bara:

Þegar bílstóll barnsins passar ekki í bílinn þó það standi að hann eigi að passa í bílinn er ég bara:

Þegar barnið sparkar rosalega mikið þannig konunni minni líður illa. Þá lítur hún á magann sinn og er bara:

Þegar við erum úti og einhver er að pirra konunna mína með óþarfa uppeldisráðum er ég bara:

Þegar konan mín grætur að ástæðulausu og ég spyr hana hvort það sé út af hormónunum er hún bara:

Þegar konan mín sem komin er 9 mánuði á leið reynir að fara úr sófanum er hún svona:

Hvernig konunni minni líður þessa dagana komin 9 mánuði á leið:

Nú er konan mín gengin 3 daga framyfir og henni líður mjög illa. Ég og konan mín tölum við barnið í maganum og erum bara:

Þegar konan mín er tilbúin í háttinn er hún bara:

Þegar fæðingardeildin er stútfull af sjúklingum og konan mín þarf að deila herbergi með öðrum hugsa ég:

Þegar ég heyrði son minn gráta í fyrsta sinn var ég bara:

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here