Einhverjir eru sennilega nú þegar búnir að pakka inn hverri einustu jólagjöf og jafnvel senda þær frá sér líka. Svo erum það við hin sem dúllum okkur við þetta hægt og rólega, allt fram á síðustu stundu.

Sjá einnig: DIY: Hugmyndir að jólanöglum

Hérna er á ferðinni japönsk aðferð við að pakka inn gjöfum – sem allir sérlegir áhugamenn um innpökkun mega ekki láta fram hjá sér fara.

SHARE