Par breytti skólarútu í æðislegt heimili

Sum verkefni sem fólk tekur sér fyrir hendur eru skemmtilegri en önnur. Jeremy og Mira Thompson eyddu nokkrum árum í að setja saman lítið heimili sem gert er úr skólarútu.

Parið þræddi nokkrar skransölur og flóamarkaði til að finna það sem þau þurftu 

Rútan sjálf er 11 metra löng. 

Hliðarnar eru klæddar með sedrusviði

Eldavélin gengur fyrir gasi

Svo fínt og fallegt eldhús

Húsið lítur út eins og lítið sumarhús

Takið eftir skúffunum í kringum rúmið. Sparar plássið svakalega

Þau eru svo með smá setustofu fyrir ofan rúmið

Svo fallegt

 

Húsið er það vel byggt að allt helst á sínum stað þegar þau ferðast með húsið, sem þau gera nokkuð oft.

 

SHARE