
Rútan sjálf er 11 metra löng.
Hliðarnar eru klæddar með sedrusviði
Eldavélin gengur fyrir gasi
Svo fínt og fallegt eldhús
Húsið lítur út eins og lítið sumarhús
Takið eftir skúffunum í kringum rúmið. Sparar plássið svakalega
Þau eru svo með smá setustofu fyrir ofan rúmið
Svo fallegt
Húsið er það vel byggt að allt helst á sínum stað þegar þau ferðast með húsið, sem þau gera nokkuð oft.

Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.