Rautt hár er svo fallegt

Það er komið glæsilegt dagatal fyrir árið 2016 en það er eingöngu með myndum af rauðhærðum einstaklingum og dýrum. Það var ljósmyndarinn Karolina Ryvolová. Ástæðan fyrir þvi að farið var í þetta verkefni var að sýna hinum almenna borgara að rauðhærðir séu fallegt, náttúrulegt, eðlilegt og sérstakt fólk.

Allur ágóði af dagatalinu rennur til OS Community sem hefur beitt sér gegn einelti.

 

SHARE