Rúnar Eff höfum við áður fjallað um og fengið til okkar í viðtal.
Hann er frábær söngvari sem hefur náð miklum vinsældum.
Rúnar hélt glæsilega tónleika í Hofi á Akureyri 20. apríl en hann gaf út flotta plötu fyrir skömmu síðan.

Rúnar tók upp lagið Wicket game á íslensku sem hann kallar skuggahlið, Chris Izaak lagið frægt á sínum tíma.
Undirspil lagsins eru að meirihluta raddir og söngur ásamt töktum en KSF og Ghozt remixuðu lagið.
Okkur langar að leyfa ykkur að heyra lagið enda frábært og vel gert hjá þessum snillingum.

[quote]Hér má hlusta á lagið[/quote]

Eldra viðtal sem við tókum við Rúnar má sjá hér.

SHARE