Skyggnst á bak við tjöldin í ungbarnamyndatöku

Það er orðið ansi vinsælt að fara með nýfædd börn í svokallaðar ungbarnamyndatökur. Það er fátt fallegra en myndir af ungabörnum og er útkoman úr myndatökum af þessu tagi yfirleitt alveg æðisleg. En hvernig fara ljósmyndarar að þessu? Það getur varla verið auðvelt verkefni að mynda agnarsmá börn sem geta sig hvergi hreyft.

Sjá einnig: VASAKLÚTAVINK: Skotheld leið til að svæfa ungabarn á 40 sekúndum

SHARE