Stoppuðu vegfarendur á rauðu ljósi og gáfu þeim kræsingar!

Sælkerasamloku og djús-staðurinn Lemon opnar á Suðurlandsbraut 4 föstudaginn 8.mars en undanfarna daga hefur vel völdum vinum staðarins verið boðið í smakk. Eigendur staðarins, þeir Jón Gunnar Geirdal og Jón Arnar Guðbrandsson ákváðu svo að gera enn betur og buðu bílstjórum borgarinnar upp á samlokur, ferska djúsa og ilmandi gott kaffi. Fólk tók vel á móti strákunum og lögreglan fékk smakk líka!
Lemon verður opinn frá kl.07:00 á morgnana og opnar á morgun svo að nú er biðin á enda og þú getur farið og fengið þér gott að borða í morgunsárið!

Eftirfarandi er myndband af þessu skemmtilega uppátæki.

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”RdSRCpLu0M0#!”]

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here