Svona áttu að nota hyljara

Hyljari – er það ekki eitthvað sem við eigum flestar í snyrtibuddunni? Það eru víst ýmis ,,trix” sem vissara er að hafa á hreinu þegar hyljarinn er brúkaður. Að nota hyljara ,,vitlaust” getur haft skelfilegar afleiðingar, ef marka má skvísuna í þessu myndbandi. Sem mögulega er aðeins of dramatísk. Hún gefur hins vegar góð ráð – það má hún eiga.

Sjá einnig: Þarft þú að henda snyrtivörunum þínum?

SHARE