Svona færðu tagl eins og Kim Kardashian

Kim Kardashian hefur gríðarleg áhrif þegar kemur að hártísku – svona ef marka má fléttuæðið sem gengur yfir núna. Kim er einnig þekkt fyrir óaðfinnanlegt tagl sem hún skartar reglulega og nýlega deildi hún töfrunum á bak við það á heimasíðu sinni.

Sjá einnig: ,,Trixið“ á bak við löng og flott augnhár

Það sem þú þarft, samkvæmt hárgreiðslumeistaranum Michael Silva, er gott sléttujárn og nóg af hárlakki. Best er að skipta hárinu upp í marga hluta áður en taglið er sett í og spreyja hvern hluta fyrir sig.

SHARE