Talan á vigtinni segir ekki neitt!

Heima hjá mér er engin baðvigt. Ég sé engan tilgang með því að ég eða aðrir fjölskyldumeðlimir séu endalaust að vigta sig. Það skiptir heldur ekki máli hvað maður er þungur. Maður getur bætt á sig vöðvum sem eru þyngri en fita, svo þetta er ekki mjög áreiðanlegt til að vega og meta árangur.

Sjá einnig: Hvernig geturðu lært HRAÐAR?

Þessar myndir eru frá BoredPanda og sýna það bersýnilega að það er ekkert að marka töluna á blessaðri vigtinni.

SHARE