Það átti að fara að svæfa þennan litla hund

Það átti að fara að svæfa þennan litla hvolp en honum var bjargað af Vet Ranch.

Sjá einnig: Lítill hvolpur sem getur ekki haldið sér vakandi

Vet Ranch notar allan ágóðan sem kemur í gegnum YouTube rásina þeirra til að hjálpa dýrum í neyð. Það þýðir að því meiri áhorf sem þeir fá, því meiri peninga fá þau og þau geta hjálpað fleiri dýrum.

 

Það er alveg með ólíkindum að sjá hvernig þessi litli hvolpur blómstrar!

 

SHARE