Þau ætluðu aldrei að hittast aftur – Myndband

Þau byrjuðu ástarsamband sitt á áttunda áratugnum og fóru með listina sína um víðan völl á bílnum sínum sem þau bjuggu í.

Marina Abramovic og Ulay fundu seinna að sambandið þeirra var að verða búið svo þau ákváðu að ganga kínamúrin frá sitthvorum endanum og þegar þau mættust föðmuðust þau innilega og ætluðu aldrei að hittast aftur.

Árið 2010 var Marina svo með listasýninguna The Artist Is Present og hluti af sýningunni var þannig að hún horfðist í augu við eina ókunnuga manneskju í einu í algjörri þögn.

Ulay birtist svo án þess að hún vissi að hann væri að koma og þetta er það sem gerðist.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here