Er einhver sem vill ættleiða þennan hund? spyr Gróa Hreinsdóttir  á Facebook sem er eigandi þessa fallega hunds. Hundurinn heitir Bassi og er 4 ára gamall og fæddur á Mánarbakka. Eigandi hundsins er að leita að góðu heimili fyrir hundinn sinn. Nánari upplýsingar gefur Gróa Hreinsdóttir hér.

SHARE