Þessi mamma er með besta ,,pókerfeis” allra tíma

Dóttir hennar dansar og syngur af innlifun. Óþolandi mikilli innlifun. En mamman – hún haggast ekki. Bara keyrir áfram eins og hún sé alein í bílnum. Þetta er eiginlega of gott.

Sjá einnig: Hún er að syngja þegar mamma hennar kemur

SHARE