Þriggja hráefna pönnukökur

Það er svo æðislegt að gera sér pönnukökur um helgar. Í þessari einföldu en góður uppskrift þarf þú aðeins þrjú hráefni. Og ekki skemmir fyrir að þessar pönnukökur eru glútenlausar.

Uppskrift:

1 – banani

1/3 bolli/cup – möndlumjöl

2 – egg

Aðferð:

Stappið og hrærið bananana með gaffli. Bætið svo möndlumjölin í skálin og hrærið saman. Svo á endanum setjið þið eggin útí og hrærið. Skellið svo smá smjöri á pönnuna og steikið. Þessi uppskrift ætti að duga í c.a. 6 stk.

Heimild: food52.com

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here