Ungbarnastóll sem ollið hefur fimm dauðsföllum – Viðvörun

Washington Post birti frétt frá fjórum fyrirtækjum í Bandaríkjunum sem innkalla nú ungbarnastól sem er stórhættulegur en fimm dauðsföll og fjölda slysa hafa orðið af völdum hans.
Eðlilegt er að birta viðvörun hér á Íslandi því margir kaupa vörur sína erlendis en um hundrað þúsunda eintaka hafa verið seld af stólnum sem kallast The Nap Nanny.
Hann er ekki ólíkur í laginu og barnabílstóll en barnið er í hálf sitjandi stöðu sem var sagt að dragi úr kveisu, bakflæði eða öðrum kvillum.

Smásölurisarnir Amazon, buy buy baby, diapers.com og toys R Us hafa ákveðið að innkalla og endurgreiða stólinn.
En var framleiðandi stólsins eða talsmaður Nap nanny var tregur á viðurkenna að stóllinn væri hættulegur þrátt fyrir að búið var að gefa út viðvaranir vegna stólanna, hann er ekki sammála því að stólinum sé beint að kenna um dauðsföllin eða slysin en fyrirtækið hefur hætt störfum.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here