Við drekkum drykki og borðum mat oft án þess að hafa hugmynd um hversu mikinn sykur hann inniheldur. Það er fínt að vera meðvitaður og hér er gott myndband sem sýnir fram á sykurmagn í vörunum sem við neytum.
[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”hWzeSbCwwjU”]