Síðustu 4 ár hefur Romain Veillon verið að mynda yfirgefna staði í heiminum fyrir verkefni sitt sem hann kallar „Ask the Dust“.

„Ég er mjög stoltur af þessu verkefni mínu. Komdu með mér í skoðunarferð um rústir og löngu yfirgefna staði.“

SHARE